„Promis hefur unnið með okkur að þróun vefsins hjá Pure Arctic. Við höfum fengið góða þjónustu þar sem hugað er að smáatriðum ásamt því að koma með góð ráð. Við höfum verið að bæta við vefinn hjá okkkur og promis hefur komið að þeirri vinnu. Erum mjög sátt við vinnuna hjá þeim." Sverrir Sverrisson, stofnandi og stjórnarformaður.
Vefverslun

Útflutningur á íslenskum afurðum

Pure Arctic

Pure Arctic er útflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í útflutningi í íslenskum afurðum. Þeir þurftu vef sem kynnir vörur þeirra á mjög afgerandi máta. Vörumyndir og myndbönd skipta því miklu í framsetningunni og gæði þeirra aðalatriðið til að gæði varanna skili sér til neytendanna. Vefurinn er aukinheldur upplýsingavefur um íslenskar afurðir.  Vefurinn virkar á öllum tækjum.

„PROMIS HEFUR UNNIÐ MEÐ OKKUR AÐ ÞRÓUN VEFSINS HJÁ PURE ARCTIC.  VIÐ HÖFUM FENGIÐ GÓÐA ÞJÓNUSTU ÞAR SEM HUGAÐ ER AÐ SMÁATRIÐUM ÁSAMT ÞVÍ AÐ KOMA MEÐ GÓÐ RÁÐ.  VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ BÆTA VIÐ VEFINN HJÁ OKKKUR OG PROMIS HEFUR KOMIÐ AÐ ÞEIRRI VINNU.  ERUM MJÖG SÁTT VIÐ VINNUNA HJÁ ÞEIM"
Sverrir Sverrisson, stofnandi og stjórnarformaður.

Skoða vefinn ->