„Það var skemmtilegt að koma að hönnun vefsins með Promis. Þar á bæ sýna menn fagmennsku og búa yfir kunnáttu sem einfaldar allt ferlið við að koma upp vef.” Njáll Gunnlaugsson, formaður Snigla 2018.
Fréttavefir

Sniglar, mótorhjólasamtök

Sniglar, mótorhjólasamtök

Bifhjólasamtök lýðveldisins eru með stærstu félagasmtökum á Íslandi. Vefurinn þeirra þarf að flytja þeim upplýsingar úr starfinu, geta tekið við skráningum nýrra félaga og svarað fyrirspurnum þeirra. Einnig er sérstaklega hannað viðburðadagatal inn í vefinn.

„ÞAÐ VAR SKEMMTILEGT AÐ KOMA AÐ HÖNNUN VEFSINS MEÐ PROMIS. ÞAR Á BÆ SÝNA MENN FAGMENNSKU OG BÚA YFIR KUNNÁTTU SEM EINFALDAR ALLT FERLIÐ VIÐ AÐ KOMA UPP VEF.”
Njáll Gunnlaugsson, formaður Snigla 2018.

Skoða vefinn ->