„Vefurinn sem Promis gerðI fyrir bílinn.Is hefur fengið verðskuldaða athygli fyrir frábæra hönnun, viðmót og útlit.” Njáll Gunnlaugsson, ristjóri Bíllinn.is
Fréttavefir

Reynsluakstur og fréttir af bílum

Bíllinn.is, vefur um bíla

Billinn.is er vefur um bíla. Reynsluakstur á nýjum bifreiðum og fréttir um bíla og umferð. Lagt var upp með að vefurinn gæti tekið við miklu efni og auðvelt væri að koma því inn með myndum og texta. Reiknað var með að hægt yrði að hlaðað miklu efni inn á vefinn, bæði myndum og texta. Allt að sjö aðilar setja efni inn á vefinn og hafa aðgang að umsjónarkerfinu sem er bæði einfalt og fljótlegt í notkun.

„VEFURINN SEM PROMIS GERÐI FYRIR BÍLINN.IS HEFUR FENGIÐ VERÐSKULDAÐA ATHYGLI FYRIR FRÁBÆRA HÖNNUN, VIÐMÓT OG ÚTLIT.”
Njáll Gunnlaugsson, ristjóri Bíllinn.is

Skoða vefinn ->