„Promis sá um allt varðandi ferlið. Promis fékk aðgang að lénum,kom vefnum í loftið, samdi texta með okkur og hjálpaði til við bloggin til að byrja með. Mæli með Promis vefhönnun” Smári Jósafatsson, framkvæmdastjóri og hönnuður.
Portfólíó

Ný toghlerarhönnun

Ekkó toghlerar

Ný toghlerahönnun er fyrirtæki sem framleiðir toghlera fyrir fiskiskip. Þeir þurftu vef til að kynna framleiðsluvörur sínar. Við gerðum fyrir þá blogg vef sem byggður er þanni gupp að þeir geta fjallað um vörur sínar út frá þróun, framleiðslu, pófunum og hönnun. Einnnig var settur upp tæknilegur prófíll ásamt myndum og myndböndum.

„Promis sá um allt varðandi ferlið. Promis fékk aðgang að lénum,kom vefnum í loftið, samdi texta með okkur og hjálpaði til við bloggin til að byrja með. Mæli með Promis vefhönnun”
Smári Jósafatsson, framkvæmdastjóri og hönnuður.

Skoða vefinn ->