„Geymsla eitt hefur verið með vef sem Promis hefur uppfært og hjálpað okkur með. Við fengum hann til að gera nýjan vef fyrir okkur og sá vefur er alveg frábær. Promis gerði einnig myndbönd fyrir okkur á vefinn sem kynna þjónustuna afar vel." Ásdís Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri.
Portfólíó

Myndbönd af geymsluplássi

Geymsla 1

Geymsla 1 er eitt af stærri fyrirtækjum á geymslumarkaðnum. Þau þurftu vef sem gerir þau áberandi á leitarvélum. Við byggðum upp vef í vöruformi þar sem þjónustan er sýnd með myndbandi. Við gerðum myndbönd fyrir hverja geymslu og sýnum hvernig hægt er að hlaða inn í geymslurnar. Myndböndum er síðan hægt að deila á samfélagsmiðlum og kynna þannig þjónustuna á einfaldan og hnitmiðaðan máta með litlum tilkostnaði.

„Geymsla eitt hefur verið með vef sem Promis hefur uppfært og hjálpað okkur með. Við fengum hann til að gera nýjan vef fyrir okkur og sá vefur er alveg frábær. Promis gerði einnig myndbönd fyrir okkur á vefinn sem kynna þjónustuna afar vel."
Ásdís Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri.

Skoða vefinn ->