„Pétur hjá Promis er aðalmaðurinn. Við þurftum bara einfaldan vef til að láta vita af okkur og Pétur reddaði því. Aðalmálið er að hann er fljótur og er fljótur að átta sig á aðalatriðunum. Hann sá bara um þetta fyrir okkur.” Þrándur Tryggvason og Sverrir Bjarnfinnson, eigendur.
Portfólíó

Hraðmálun

Hraðmálun

Hraðmálun er lítið verktakafyrirtæki í málningargeiranum. Þeir hjá Hraðmálun vildu síðu sem virkaði eins og nafnspjald með myndum og texta um þau verkefni sem þeir taka að sér. Úr varð einfaldur vefur sem segir all sem segja þarf. Þarna erum við hjá Promis fljót til og getum afgreitt einfalda vefi á nokkrum dögum.

„Pétur hjá Promis er aðalmaðurinn. Við þurftum bara einfaldan vef til að láta vita af okkur og Pétur reddaði því. Aðalmálið er að hann er fljótur og er fljótur að átta sig á aðalatriðunum. Hann sá bara um þetta fyrir okkur.”
Þrándur Tryggvason og Sverrir Bjarnfinnson, eigendur.

Skoða vefinn ->