„Pétur hjá Promishefur unnið fyrir okkur vefi og séð um allskyns grafíska hönnun. Hannstendur við það sem hann segir og verðin eru mjög sanngjörn. Við mælummeð Promis.” Erlingur Bjarnason, framkvæmdastjóri.
Portfólíó

Internet þjónusta og sjónvarp

Kapalvæðing

Kapalævðing hefur verið leiðandi í netmálum í Reykjanesbæ um árabil.  Vefurinn þeirra er fyrst og fremst þjónustuvefur þar sem þjónusta og vörur eru kynntar á einfaldan hátt og hægt er að panta á vefnum. Viðskiptavinurinn er leiddur í gegnum einfalt og flott JOTFORM þar sem hann skilar inn öllum upplýsingum til að panta þá þjónustu sem hann kýs. Þjónustumiðstöð Kapalvæðingar fær síðan tölvupóst með öllum upplýsingum og skráir nýju viðskiptin. Við sáum texta, myndir, útlit og tæknivinnu.

„Pétur hjá Promishefur unnið fyrir okkur vefi og séð um allskyns grafíska hönnun. Hannstendur við það sem hann segir og verðin eru mjög sanngjörn. Við mælummeð Promis.”
Erlingur Bjarnason, framkvæmdastjóri.

Skoða vefinn ->