„Þurftum vef til að kynna starfsemi okkar. Fengum Pétur hjá Promis í lið með okkur og hann skilaðI flottum vef sem við notum til kynningar á byggingastarfsemi okkar.” Herborg Svana Hjelm, framkvæmdastjóri.
Portfólíó

Matartíminn veitingaeldhús

Matartíminn

Matartíminn er fyrirtæki sem framleiðir mat fyrir skóla og leikskóla. Þeir vildu vef sem sýndi myndrænt þá höllustu sem er í boði. Ferkst brakandi grænmeti, brauð, kjöt og fisk ásamt myndum af matnum sem boðið er uppá. Vefurinn er samsettur til að vera heilrænn portfólíó vefur sem kynnir þjónustuna, fyrirtækið, gæði og ferskleika. Hér unnum við að hönnun, viðmóti, myndavali, texta og tæknivinnu.

„ÞURFTUM VEF TIL AÐ KYNNA STARFSEMI OKKAR.  FENGUM PÉTUR HJÁ PROMIS Í LIÐ MEÐ OKKUR OG HANN SKILAÐI FLOTTUM VEF SEM VIÐ NOTUM TIL KYNNINGAR Á BYGGINGASTARFSEMI OKKAR.”
Herborg Svana Hjelm, framkvæmdastjóri.

Skoða vefinn ->