„Þurftum vef til að kynna starfsemi okkar. Fengum Pétur hjá Promis í lið með okkur og hann skilaði flottum vef sem við notum til kynningar á byggingastarfsemi okkar.” Elías Fells, framkvæmdastjóri og byggingameistari.
Portfólíó

Arno er byggingafyrirtæki

Arno

Arno er framsækið byggingafyrirtæki sem er í samstarfi við fjölda fagaðila í hönnunar og byggingageiranum. Arno er einn af framkvæmda aðilum URBAN FLEX sem eru einingahús í mörgum útfærslum. Vefurinn þeirra inniheldur fréttir og kynningu á þessum húsum með myndum og texta.

„ÞURFTUM VEF TIL AÐ KYNNA STARFSEMI OKKAR.  FENGUM PÉTUR HJÁ PROMIS Í LIÐ MEÐ OKKUR OG HANN SKILAÐI FLOTTUM VEF SEM VIÐ NOTUM TIL KYNNINGAR Á BYGGINGASTARFSEMI OKKAR.”
Elías Fells, framkvæmdastjóri og byggingameistari.

Skoða vefinn ->