Þann:
8/5/2019

Flowpros fyrir sérlausnir

Flowpros fyrir sér lausnir

Promis vinnur nú veflausn fyrir fyrirtæki sem heldur úti stórum vörulista. Þarfir þeirra snúast um að geta í framtíðinni keyrt kerfið þannig að notandinn geti safnað vörum í „körfu" og síðan smellt á takka sem sendir vöruyfirlit úr körfunni með tölvupósti þar sem gefið er tiloð í viðkomandi vörur. Þessi lausn er mögulegt í Webflow e-commerce kerfinu og er hagkvæm leið fyrir þá sem selja vörur sem gera þarf tilboð í með tilliti til ýmissa þátta s.s. magns, verðs eða notkunar.